Kvedjur ur hlyju i Teheran
Ansi notalegt vedur her i Teheran, um 30 stig i dag en bot i mali ad thad er thurrt loftid.
Ferdin hingad gekk agaetlega loksins thegar KLM velin komst af stad fra Amsterdam i gaer en tveggja tima tof vard til ad vid vorum ekki komin fyrr en um tvoleytid um nottina.
Hitti Shahpar forstyru ferdaskrifstofunnar i hadeginu i dag og vid bordudum saman asamt fleira starfslidi thessarar vidkunnarlegu ferdastofu.
Heilsadi thar upp a flesta starfsmenn og konur. Leili leidsogustulka sem var med mer herna i Teheran i febr. maetti sidan til ad syna mer stora Bazarinn her i borg en thangad hafdi eg ekki komid.
Thar er mikid lif og fjor og nu er brudkaupsmanudurinn ad renna upp og hopar ungra stulkna voru tharna med maedrum og fraenkum ad kaupa i buid.
Basarinn i Teheran er ad tvi leyti mjog olikur morkudum i td. Tyrklandi eda Syrlandi ad their menn sem thar reka verslun og vidskipti hafa alltaf verid mjog ahrifamiklir um yms atridi vardandi stjorn landsins og virdist engin breyting vera a tvi.
Their eru truadir i meira lagi og efnum bunir og stjornmalamenn og truarleidtogar verda alltaf ad taka med i reikninginn hvad their leggja til mala.
Leili sagdi mer ad nylega hefdi verid opnud myndlistarsyning a verkum sem banndad var ad syna eftir byltinguna her um arid. Fara Dibah keisarafru keypti thessi listaverk - en thau eru morg hundrud- og nu loksins hefur verid leyft ad syna thau almenningi. Vid skutludum okkur thangad og thetta var einstaklega merkileg syning og listamenn ur ollum heimshornum og verk 20. aldar manna ad megninu til.
Alveg er mer hulin radgata hvernig Farah hafdi tima til ad kaupa oll thessi verk en glaesileg eru thau og umgjordin mjog falleg. Svo satum vid uti i gardinum vid safnid og drukkum helling af tei og moludum um politik og trumal og hvadeina.
I kvold hef eg thau aform a prjonunum ad ganga snemma til nada tvi litid var sofid sl nott af augljosum astaedum.
I bytid i fyrramalid fer eg svo med tveimur ironskum kunningjum minum ut til Kaspiahafsins i 2-3 daga og m.a ofuga tha leid sem hoparnir naesta ar fara og ber ollum saman um einstaka fegurd a theim slodum. Ekki meira i bili.
Ferdin hingad gekk agaetlega loksins thegar KLM velin komst af stad fra Amsterdam i gaer en tveggja tima tof vard til ad vid vorum ekki komin fyrr en um tvoleytid um nottina.
Hitti Shahpar forstyru ferdaskrifstofunnar i hadeginu i dag og vid bordudum saman asamt fleira starfslidi thessarar vidkunnarlegu ferdastofu.
Heilsadi thar upp a flesta starfsmenn og konur. Leili leidsogustulka sem var med mer herna i Teheran i febr. maetti sidan til ad syna mer stora Bazarinn her i borg en thangad hafdi eg ekki komid.
Thar er mikid lif og fjor og nu er brudkaupsmanudurinn ad renna upp og hopar ungra stulkna voru tharna med maedrum og fraenkum ad kaupa i buid.
Basarinn i Teheran er ad tvi leyti mjog olikur morkudum i td. Tyrklandi eda Syrlandi ad their menn sem thar reka verslun og vidskipti hafa alltaf verid mjog ahrifamiklir um yms atridi vardandi stjorn landsins og virdist engin breyting vera a tvi.
Their eru truadir i meira lagi og efnum bunir og stjornmalamenn og truarleidtogar verda alltaf ad taka med i reikninginn hvad their leggja til mala.
Leili sagdi mer ad nylega hefdi verid opnud myndlistarsyning a verkum sem banndad var ad syna eftir byltinguna her um arid. Fara Dibah keisarafru keypti thessi listaverk - en thau eru morg hundrud- og nu loksins hefur verid leyft ad syna thau almenningi. Vid skutludum okkur thangad og thetta var einstaklega merkileg syning og listamenn ur ollum heimshornum og verk 20. aldar manna ad megninu til.
Alveg er mer hulin radgata hvernig Farah hafdi tima til ad kaupa oll thessi verk en glaesileg eru thau og umgjordin mjog falleg. Svo satum vid uti i gardinum vid safnid og drukkum helling af tei og moludum um politik og trumal og hvadeina.
I kvold hef eg thau aform a prjonunum ad ganga snemma til nada tvi litid var sofid sl nott af augljosum astaedum.
I bytid i fyrramalid fer eg svo med tveimur ironskum kunningjum minum ut til Kaspiahafsins i 2-3 daga og m.a ofuga tha leid sem hoparnir naesta ar fara og ber ollum saman um einstaka fegurd a theim slodum. Ekki meira i bili.